Umsagnir um Garđar Harđar

 

Djasshátíđ Egilsstđa 1997

 

Djasshátíđ Egilsstđa lauk međ djammsessjón  ţar sem Garđar Harđar blúsari frá Stöđvarfirđi söng Stormy Monday af LIST og blés í munnhörpu viđ undirleik Guđmundar “Papa Jazz”Steigrímssonar á trommur, Ingva Ţórs Kormákssonar á píanó, Önnu Lilju Karlsdóttur á trompet og Einars Sćvarssonar á bassa

 

Morgunblađiđ IŢK

 

Tónleikar á Hótel Sögu 1997

Til heiđurs Árna Ísleifs sjötugum

 

.........Garđar Harđar flutti afmćlisbarninu svohljóđandi vísu:

 

Eftir mikiđ djamm og djús

Dreng fanst gaman kárna

Helgar sig nú hćgum blús

Međ hetju sinni Árna

 

Garđar söng einnig nokkra blúsa, en hann er í fremstu röđ blússöngvara hér á landi

 

Morgunblađiđ Vernharđur Linnet.

 

02.06.2007 - Ekki versnar ţađ .......

 

Jćja, ţá hélt Hammond hátíđin á Djúpavogi áfram föstudagskvöldiđ 1. júní.

 
Garđar Harđar var mćttur á svćđiđ međ Blúsbrot sitt, skipađ hljóđfćraleikurum úr Fjarđabyggđ. Slagverksleikarinn Otto Meier, sem segir frá í umfjöllun um 1. kvöldiđ borđađi ekkert fyrir tónleikana, ţar sem hann skildi máliđ ţannig ađ Garđar ćtlađi ađ útdeila Blúsbrauđi líkt og frelsarinn forđum (orđiđ “brot” á ţýzku ţýđir “bauđ”). Ţetta leiđréttist ţó fljótt og Garđar og félagar útdeildu ţess í stađ firna góđri tónlist og náđu hörku tökum á salnum.

Međ Garđari í för voru Ágúst Ármann Ţorláksson á Hammond, Jóhannes M. Pétursson (Jói á Gili) á bassa, Pétur Hallgrímsson á trommur, Jón Hilmar Kárason á gítar og Guđjón Steinţórsson, einnig á gítar. Auk ţess ađ syngja, ţandi Garđar sjálfur svo ţriđja gítarinn.

Skemmst er frá ţví ađ segja ađ Blúsbrotiđ á fullt erindi á hvađa hátíđ sem er af ţessu tagi. Jón Hilmar er jú bezti gítarleikari á Austurlandi og Garđar, sem gefur honum lítiđ eftir í snilld á hljóđfćriđ, er óumdeilanlega snjallasti blússöngvari í fjórđungnum og réttnefndur BLÚSKÓNGUR. Pétur er viđurkenndur trommari og stendur ćtíđ vel fyrir sínu og Jói, sem líklega hefur spilađ minnst ţeirra í seinni tíđ gerđi ţađ sem góđur bassaleikari á ađ gera, fylla upp í bítiđ en halda sér passlega til hlés. Ţađ ţarf ekki ađ fara orđum um fćrni Ágústar Ármanns, ţegar hljómlist er annars vegar og ţótt hann vćri ađ spila á Hammond í fyrsta sinn í 31 ár, virtist ţađ ekki há honum. Guđjón er líka fanta góđur á gítarinn en hafđi sig of lítiđ í frammi.

 

Myndir og texti: BHG

 

Jasshátíđ Egilsstađa á Austurlandi 2007

 

Blúsbrot Garđars Harđar

 Garđar Harđar hefur oftast komiđ ađ Jasshátíđ Egilsstađa á Austurlandi á einhvern hátt og ekki margir sem hafa spilađ jafn oft á hátíđinni nema ţá kanski Árni sjálfur.  Nú sem oft áđur kemur Blúsbrotiđ hans Garđars fram og leikur blús eins og Garđari einum er lagiđ.  Blúsbrotiđ hefur spilađ víđa undanfariđ og er í fínu formi.  Ţeir félagar munu segja ykkur frá raunum sínum og mćđast á Afmćlistónleikum JEA 2007 í tjaldinu laugardaginn 30. júní.

Blúsbrotiđ er skipađ valinkunnum tónlistarmönnum sem búsettir eru á Austurlandi:

Garđar Harđar
gítar og tregafull söngrödd
Ţorleifur Guđjónsson
bassi
Pjétur Sćvar Hallgrímsson
trommur
Jón Hilmar Kárason
gítar
Einar Bragi Bragason
Saxófón 

 

 

 

Norđurljósablús Höfn Hornafirđi 2008

Blúsbrot Garđars Harđar
 

Á Víkinni var drulluţétt Blúsbrot Garđars.  Garđar Harđar hefur komiđ á allar blúshátíđirnar okkar og stjórnađ blúsdjamminu en núna mćtti kallinn međ stórskotaliđ af austfjörđum.  Pétur í Tónspil á trommur, ég hef aldrei séđ hann spila fyrr og helvíti er hann flottur kallinn.  Á bassa var Ţorleifur Guđjónsson, ekki orđ um ţađ meir, hann er auđvitađ snillingur.  Ágúst Ármann, organisti Norđfjarđarkirkju lék á hljómborđ og Jón Hilmar Kárason á gítar.  Flottir kallar og ţeir komu mér skemmtilega á óvart.

 

02.05.2008 - Hammondhátíđin 2008 fer vel af stađ

 

Ađalnúmer kvöldsins átti ađ vera Blúsbrot Garđars Harđar og ţađ gekk svo sannarlega eftir. Međ Garđari í för í ţetta sinn voru „prófessor“ Ágúst Ármann Ţorláksson á Hammond, Ţorleifur (sjálfur) Guđjónsson á bassa, Pétur (sankti) Hallgrímsson á trommur og (heilagur) Jón Hilmar Kárason á gítar. Auk ţess ađ ţenja raddböndin sló (meistari) Garđar fagmannlega strengi á gítar sínum. Ţeir piltar koma allir úr Fjarđabyggđ. Óţarfi er ađ orđlengja ţađ ađ ţeir félagar eru allir afburđa hljóđfćraleikarar.

Ágúst Ármann er mjög yfirvegađur á orgeliđ en fylgir ţeim félögum vel eftir og tekur sólóin sín af kostgćfni, ţegar honum er uppálagt, áreynslulaust en samt međ „fílingi“.

Pétur er mjög ţéttur trommuleikari og enginn aukvisi ţar á ferđ, enda hefur mađurinn haldiđ takti hjá ýmsum ţekktustu hljómsveitum sem hafa vaxiđ upp úr norđfirzku tónlistarlífi og gert ţađ gott.

Um hćfni Ţorleifs á bassann efast enginn, enda eftirsóttur á landsvísu og auk ţess er hann mjög lifandi á sviđi. Ţess utan blandar hann sér í sönginn og raddar áheyrilega í völdum köflum.

Jón Hilmar hefur veriđ eitt bezt varđveitta leyndarmáliđ í hljómlistinni fram til ţessa, en ljóst ađ hann er kominn á landsmćlikvarđa í gítarleik og er ţví frambćrilegur á hvađa sviđi sem er.

Garđar er lítill eftirbátur hans á gítarinn og blús söngvari er hann af guđs náđ og ađ mati annálsritara á hann ţar heima í landsliđshópi.

Eftir hlé mćttu ţeir tvíefldir til leiks og fóru ţá hreinlega á kostum. Ljóst er ađ Halldór Bragason og félagar ţurfa ađ hafa sig alla viđ í kvöld svo ţeir verđi ekki á endanum upphitunarsveit fyrir ţá Blúsbrotsfélaga, en líklega eru nú nokkur ár í ţađ.

Myndir frá kvöldinu má skođa međ ţví ađ smella hér
ÓB.

 

Hammondhátíđin 2010

- Fyrsti í Hammond -

Ţá er nú Hammondiđ komiđ á sinn stađ og fimmta hátíđin gengin í garđ.

Í upphafi var (fram)orđiđ, en ţađ átti eftir ađ verđa en meira en orđiđ var, ţví tónleikarnir drógust heldur á langinn.

56 riff's hófu leik sinn og ţá varđ ekki aftur snúiđ.

Hljómsveitina skipa ţeir Ţorleifur Guđjónsson, Garđar Harđarson, Björgvin Gíslason og Ásgeir Óskarsson.

Um snilli ţessara "öldunga" ţarf ekki ađ fara mörgum orđum, enda hafa ţeir áratuga reynslu ađ baki og hafa auk ţess allir komiđ áđur á Hammondhátíđ og flestir oftar en einu sinni. Ţađ er allavega ljóst ađ ţeim hefur ekkert fariđ aftur síđan síđast.

Međ í för var Margrét Guđrúnardóttir (Ásgeirsdóttir Óskarssonar) og kom hún mörgum á óvart, enda ekki ţekkt nafn í tónlistarbransanum. Óhćtt er ađ segja ađ ţar fari ein af efnilegri blússöngkonum landsins, auk ţess sem hún var ófeimin viđ Hammondiđ. Flutti hún lög úr eigin ranni, allt frá fönkskotnum blúslögum til hugljúfustu ballađa, sem sýna ađ hún er mjög efnilegur lagahöfundur.

Prógrammiđ í heild var fjölbreytt; blús, rokk og djass og tók Björgvin hvert heimsklassa gítarsólóiđ á fćtur öđru, svo hrikti í stođum hótelsins. Sólóin hjá Garđari voru öllu lágstemmdari, enda kemst gítarmagnarinn hans ekki í 11 eins og hjá Björgvini, en Garđar hefur svo sannarlega sýnt gestum Hammondhátíđar í gegnum tíđina ađ hann er einn albesti blúsari landsins. Eitt af ţví sem gerđi efnisval ţeirra félaga áhugavert voru instrumental lög. Túlkun Bjögga á Albatross gáfu ekki eftir tilţrifum Peter Green á sínum tíma. Lagiđ Europa úr smiđju Santana varđ einnig stór rós í hnappagat sólóleikarans og ţeirra allra.

Ţorleifur heldur ennţá haus ţrátt fyrir allan hristinginn og fílar sig greinilega alltaf í botn ţegar hann kemst í ţađ ađ vera hluti af góđri hrynsveit. Hann á mikinn heiđur skilinn fyrir ađ koma saman ţessu bandi og er ćtíđ aufúsugestur hér en ţó samt ekki gestur hér um slóđir, ţar sem hér á hann slotiđ Hamraborg, sem bćđi er há og fögur.

Geiri er sko enginn Goldfinger, eins og nafni hans en lćsir engu ađ síđur fingrum sínum utan um kjuđana og breikar af beztu list, ásamt ţví ađ vera taktfastur međ afbrigđum. Sönghćfileikar hans koma sífellt meira og meira í ljós á Hammondhátíđum og ekki brást hann ađdáendum sínum í ţetta sinn.- Annar í Hammond -


Ţađ var skipt um landsliđsţjálfara á föstudagskvöldiđ. Landsliđţjálfari síđustu ára, Halldór Bragason, forfallađist á síđustu stundu vegna geđvonskunnar í Eyjafjallajökli. Dóri ćtlađi ađ leggja land undir fót (vćngi undir sitjanda) frá Austin í Texas til Glasgow, ţađan til Akureyrar - frá Akureyri til Reykjavíkur og frá Reykjavík til Egilsstađa. Ţađan átti ađ redda honum yfir nýopnađa Öxi, ţannig ađ hann kćmist međ hatt sinn og staf á hátíđina eins og auglýst hafđi veriđ.

Ţetta ferđaplan gekk einfaldlega ekki upp á endanum og ţví varđ Dóri ađ sćtta sig viđ ađ komast ekki á 5 ára festivaliđ á Djúpavogi, Hammondhátíđina, sem hann á svo mikinn ţátt í ađ hafa komiđ af stađ.

Vegna óvissu um flugsamgöngur hafđi veriđ sett ferđabann á fólkiđ í 56 riff´s (sjá umfjöllun um fyrsta kvöldiđ) og voru ţau öll reiđubúin ađ standa vaktina, enda hafđi ţá ţegar komiđ fram hjá Margréti Guđrúnardóttur ađ hún gćti alveg hugsađ sér ađ dvelja áfram á Djúpavogi.

 

Víkjum nú aftur ađ landsliđinu. Hinn nýi (allavega tímabundni) landsliđsţjálfari, Björgvin Gíslason, tefldi fram liđinu frá ţví á fyrsta kvöldi, sbr. formálann hér á undan. Í hópinn höfđu bćst efnilegasti tónlistarmađur okkar Íslendinga, Ţorleifur Gaukur Davíđsson og hinn geđţekki bassaleikari, Róbert Ţórhallsson, sem reyndar gerđi garđinn frćgan á Hammondhátíđ 2009. Ţorleifur reyndist svo sannarlega Gaukur í horni og er ljóst ađ ţessi lítilláti og hćfileikaríki piltur á ađ geta náđ mjög langt, miđađ viđ ţá fjölhćfni sem hann greinilega býr yfir og sýndi svo eftirminnilega í gćr, ekki síst á munnhörpuna. Ekki er hćgt ađ bćta miklu viđ umfjöllun frá fyrsta kvöldi, en ţó er ástćđa til ađ leggja áherslu á hve glćsilega hópurinn gerđi margt af fingrum fram og án ţess ađ allir hefđu ćft saman sem heild. Ţar var eigi hlutur Svavars Sigurđssonar sístur og greinilegt ađ hinir félagarnir kunnu vel ađ meta framlag hans.

Sérstaka athygli vakti tvíbössunarsamningurinn, sem Ţorleifur Guđjónsson og fyrrnefndur Róbert gerđu međ sér og kynntu helstu ákvćđi hans í nokkrum lögum. Viđ verđum auk ţess ađ nefna glćsilega framgöngu Margrétar söngkonu og hljómborđsleikara, sem undirstrikađi frábćra frammistöđu fyrsta kvöldsins og virkađi mun öruggari og meira töff og lék og spilađi eins og hún vćri á heimavelli, enda hefur hún tekiđ ástfóstri viđ stađinn.

Of langt mál vćri ađ telja upp marga hápunkta kvöldsins og ţví viljum viđ einfaldlega í orđleysi okkar segja: Ţetta var örugglega skemmtilegasta kvöld hammondhátíđar frá upphafi og í hópi ţeirra kvölda sem hćst standa í tónlistarlegu tilliti.
 

 

Heimasíđa Garđars Harđar